4.12.2020 | 07:22
Mikilvægt auka fjárframlög til þjóðkirkjunnar okkar
Ísland er kristið samfélag og byggt á kristilegum gildum og hefðum.
Þjóðkirkjan er grunnurinn að íslensku samfélagi, hvernig samfélag við viljum halda í.
Vissulega þá hafa öfgahópar eins og simnennt, Píratar , anarkistar farið mikinn gegn þjóðkirkjunni en þjóðkrikjan okkar er byggð á traustum grunni og þegar erfiðleikar bjáta á í lífi fólks leitar það til þjóðkrikjannar, til síns prests. , til sáluhjálpar.
Sóknargjöld hækka um 280 milljónir kr. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með núverandi biskup sem leyfði teikningu sem átti að höfða til barna þar sem búið var að afskræma Jesús er ekki til þess að auka álit fólks á krisni trú.
Sigurður I B Guðmundsson, 4.12.2020 kl. 12:20
Sigurður I - þetta voru mistök , eitthvað sem rétt er að fyrirgefa og hef ég gert það enda boðar kristin trú að við eigum að fyrirgefa þau mistök sem aðrir gera.
Óðinn Þórisson, 4.12.2020 kl. 12:52
Jósef Smári - þetta er þjóðkirkja okkar íslendinga en ef þú vilt ekki vera hluti af henni þá áttu að segja þig úr henni.
Þjóðkrikja er og verður áfram á fjárlögum ríkisins nema að algerlega trúlaust lið komist í þá stöðu að breyta þvi, ég vona að ég upplifi ekki þann skelfilega dag sem ekki er þjóðkirkja í landinu fyrir fólkið.
Óðinn Þórisson, 4.12.2020 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.