29.10.2022 | 12:45
Samfylkingin jafnaðarflokkur Íslands / mín skoðun ekki réttnefni á þessum flokk
Ég vil byrja á því að óska fllokknum til hamingju með viðbótina við nafnið.
Mín skoðun þá hefði ég haft það - Samfylkingin - sósíalistaflokkur íslands.
Flokkurinn lét 2009 eins og flokkurinn hefði ekki verið í hrunríkisstjórninni og við tók fyrsta hreina vinstri ríkisstjórnin.
Það átti að leysa vandann með endalaussum skattahættunum á fólk og fyrirtæki. Grunnkerfi eins og LSH var brotið niður. Ég læt aðra og aðrir hafa talað um hvernig ríkisstjórnin fór með húsnæðismálin. Niðurstaða kosninganna 2013 algert afhroð stjórnarflokkana.
Eflaust var eitt af þeirra verkefnunum sem þurfti leysa var að að finna út hversvegna þeirra bankamálaráðherra vissi ekkert hvað var að gerast í bankamálum.
Samfylkingin er skattaflokkur, flokkur sem vill hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki, það breytist ekki við að hengja eitthvað nýtt nafn við flokksins.
Samfylkingin hefur stjórnað Reykjavík í 20 ár, hver hækjuflokkurinn á fætur öðrum reist við fallinn meirihluta.
ESB - jú það var Samfylkingin sem setti umsóknina á ís fyrir alþingiskosingarnar 2013.
Og að endingu þetta Samfylkingin er eins langt frá því eins og Alþýðuflokknum var og hægt er að komast.
Alþýðublokkurinn var jafnaðarmannaflokkur, Samfylkingin er það ekki og mikið má breytast eins og t.d útilokinarpóltíkin sem flokkurinn hefur ástundað undanfarin ár.
Breyta nafni Samfylkingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fasistar, hvaða nafni sem þeir vilja nefnast, eru samt alltaf fasistar.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.10.2022 kl. 15:48
Ásgrímur - þeir vita ekkert hvert þeir vilja fara, óljós stefnumál nema meiri skatta og fólk og fyrtæki og mér heyriat að ekkert hafi breyst þegar nýr formaður tók við að hún ætlar að halda áfram útlokunaraðferðinni sem þeir hafa beitt undanfarin. Þessi landsfundur því miður skilaði engu.
Óðinn Þórisson, 29.10.2022 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.