10.2.2023 | 09:15
Hætt verði við Borgarlínu/Strætólínu sóun á skattpeningum almennings
"Það hlýtur að vera eðlilegt í svona stóru máli þar sem gríðarlegir fjármunir eru undir"
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar
Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri hjá Betri samgöngum, segir það ekki rétt að framkvæmdaáætlun Samgöngusáttmálans sé komin 50 milljarða fram úr áætlun, eins og Ásdís bæjarstjóri Kópavogs.
Eina rétta breytinging á Borgarlínu er að hætta við verkefnið að öllu leyfi,
þetta jaðrar við sturlun en ég vil hrósa þeim sem fann upp Borgarlínunefanið, flott nafn um framkvæmd sem á aldrei að fara í gang, það er ekki hægt að sóa peiningum skattgreiðenda í svona veruleikafyrrta framkvæmd.
![]() |
SSH mun funda um samgöngusáttmálann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér að þetta verkefni er alger steypa (með flottu nafni). Sem betur fer eru sveitastjórnamenn að vakna til lífsins og setja spurningamerki við þessa framkvæmd. Á rúmlega 250 þús manna svæði að þurfi sér vagna til að fara þangað sem fáir fara (til vinnu eða í skóla). stórfurðulegt hvernig fyrirbærið hefur fengið svona mikið vægi. Vel hægt að leysa þetta með strætó ef væri aðeins skoðaðar aðrar lausnir.
Rúnar Már Bragason, 10.2.2023 kl. 10:38
Rúnar Már - nú þegar liggur fyrir að þetta verkefni er komið út í skurð þá er ekkert annað að gera og staldra við og helst hætta við þessa borgarlínu.
Það sem á að gera er að fara í það að strætó virki fyrir almenning og verði kannski valkostur í framtíðinni.
Óðinn Þórisson, 10.2.2023 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.