3.1.2024 | 09:34
Hvað þarf forsyta Sjálfstæðisflokksins að gera ?
Forysta Sjálfstæðisflokksins verður í fyrsta lagi að heimsækja aftur stefnu og hugsjónir flokksins.
Tala fyrir þeim og svo slíta þessu stjórnarsamstarfi við VG enda er ríkisstjórnin í raun fallinn en ráðherrastólarnir eru settir í 1.sæti.
Það mun aldrei gerast að það náist samkomulag um t.d útlendingamál, orkumál, varnarnmál, öryggismál, löggæslu o.s.frv við VG.
Ef forysta Sjálfstæðisflokksins gerir þetta er möguleiki á að flokkurinn verði áfram afl á alþingi eftir næstu alþingiskosningar.
Miðflokkurinn nýtur góðs af því að Sjálfstæðisflokkurinn er bara viðhengi við VG í ríkisstjórn.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn og gleðilegt nýtt ár.
Það fyrsta sem forysta flokksins þarf að gera er að færa hann í nýjar hendur. Að núverandi flokksforusta stigi öll til hliðar.
Þannig og einungis þannig er einhver von fyrir flokkinn, einhver von til þess að gildum flokksins verði hampað og eftir þeim unnið. Þá er hugsanlegt að þessi fyrrum móðurflokkur íslenskra stjórnmála endurheimti sinn titil.
Kveðja
Gunnar Heiðarsson, 3.1.2024 kl. 11:07
Gunnar og gleðilegt nýtt ár.
Ég held að formaður og v.formaður flokksins sem hafa keyrt flokkinn út í skurð verði að fara til þess að flokkurinn nái aftur sinni sterku stöðu sem hafði hér áður-fyrr.
Þvi-miður hef ég litla eða enga trú á því að einhver breyting verði á forystu flokksins og næstu kosingar verði algert afhroð fyrir flokkinn.
Guðni er að kvetja Katrínu til að stökkva frá ríkisstjórnarborðinu og taka slaginn um forseta íslands. Kannski veit hann eitthvað sem við vitum ekki um líf ríkisstjórnarinnar ?
Óðinn Þórisson, 3.1.2024 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.