Hættum að sætta okkur við að vinna varnarsigra

Ég hef verið mjög ánægður með Bjarna Ben sem formann frá því að hann tók við embætti formanns flokksins 2009.

Bjarni Ben hefur þurft að taka á mjög erfiðum málum á sínum langa ferli sem formaður flokksins og hefur verið mjög farslæll að mörgu leiti.

Nú er svo komið að Valhöll er bara sátt við varnarsigra og þá erum við komin á rangan stað.

Það er mjög mikilvægt að skipt verði um skipstjóra í brúnni og hætta þessu varnarsigra kjaftæði og sækja aftur það fylgi sem flokkurinn getur náð í og er Sjálfstæðisflokkurinn með bestu stefnuna og hugsjónirnar og og ítreka á ekki að sætta sig við varnarsigra lengur.

Það er á ábyrð landsfundarfulltrú að sjá til þess að flokkurinn fái tækifæri til að halda inn í nýja tíma þar sem hugtök eins og varnarsigrar verða aldrei aftur skrifað á blað í Valhöll.

Ég hvet alla landsfundarfulltrúa til að hugsa sig vel um áður en þeir kjósa sér formann, annarsvegar áfram varnarsigrar  eða hinsvegar sækja fram til sigurs og stækka flokkinn.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

 


Hættum að vinna varnarsigra

Ég hef verið mjög ánægður með Bjarna Ben sem formann frá því að hann tók við embætti formanns flokksins 2009.

Bjarni Ben hefur þurft að taka á mjög erfiðum málum á sínum langa ferli sem formaður flokksins og hefur verið mjög farslæll að mörgu leiti.

Nú er svo komið að Valhöll er bara sátt við varnarsigra og þá erum við komin á rangan stað.

Það er mjög mikilvægt að skipt verði um skipstjóra í brúnni og hætta þessu varnarsigra kjaftæði og sækja aftur það fylgi sem flokkurinn getur náð í og er Sjálfstæðisflokkurinn með bestu stefnuna og hugsjónirnar og og ítreka á ekki að sætta sig við varnarsigra lengur.

Það er á ábyrð landsfundarfulltrú að sjá til þess að flokkurinn fái tækifæri til að halda inn í nýja tíma þar sem hugtök eins og varnarsigrar verða aldrei aftur skrifað á blað í Valhöll.

Ég hvet alla landsfundarfulltrúa til að hugsa sig vel um áður en þeir kjósa sér formann, annarsvegar áfram varnarsigrar  eða hinsvegar sækja fram til sigurs og stækka flokkinn.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

 


mbl.is Meirihluti þingmanna styður Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sam­fylk­ing­in – jafnaðarflokk­ur Íslands / mín skoðun ekki réttnefni á þessum flokk

Ég vil byrja á því að óska fllokknum til hamingju með viðbótina við nafnið.

Mín skoðun þá hefði ég haft það - Samfylkingin - sósíalistaflokkur íslands.


Flokkurinn lét 2009 eins og flokkurinn hefði ekki verið í hrunríkisstjórninni og við tók fyrsta hreina vinstri ríkisstjórnin.

Það átti að leysa vandann með endalaussum skattahættunum á fólk og fyrirtæki. Grunnkerfi eins og LSH var brotið niður. Ég læt aðra og aðrir hafa talað um hvernig ríkisstjórnin fór með húsnæðismálin. Niðurstaða kosninganna 2013 algert afhroð stjórnarflokkana.

Eflaust var eitt af þeirra verkefnunum sem þurfti leysa var að að finna út hversvegna þeirra bankamálaráðherra vissi ekkert hvað var að gerast í bankamálum.

Samfylkingin er skattaflokkur, flokkur sem vill hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki, það breytist ekki við að hengja eitthvað nýtt nafn við flokksins.


Samfylkingin hefur stjórnað Reykjavík í 20 ár, hver hækjuflokkurinn á fætur öðrum reist við fallinn meirihluta.

ESB - jú það var Samfylkingin sem setti umsóknina á ís fyrir alþingiskosingarnar 2013.

Og að endingu þetta Samfylkingin er eins langt frá því eins og Alþýðuflokknum var og hægt er að komast.

Alþýðublokkurinn var jafnaðarmannaflokkur, Samfylkingin er það ekki og mikið má breytast eins og t.d útilokinarpóltíkin sem flokkurinn hefur ástundað undanfarin ár.


mbl.is Breyta nafni Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innviðir fyrir hverja og byggða af hverjum ?

Ég vil byrja á því að óska Kirstrúnu Frosadóttir til hamingju með að vera orðinn formaður Samylkingarinnar.

Hún fær í raun rauða dregilinn enda enginn sem treystir sér til að taka slaginn við hana nú þegar Logi hafði hætt við að halda afram enda flokkurinn algerlega í tætlum og hefur lítið ef eitthvað fram að færa og það sem þeir eru að berjast fyrir eru ansi furuleg mál.

Samylkingin verður ekki aftur jafnarmannaflokkur við það eitt að skipt sé út formanni og v.formanni, vandinn er mun dýpri.

Samfylkingin hefur fylgt ásamt Viðreisn og Pirtöum eins og ég ef kallað þá þríburaflokkana í umræðunni um útlendingamálum eins og öðrum málum.

Spurning sem ég bar fram er alger grunvallarspurning þ.e hvernig við ætlum að hlúa að okkar aldraða fólki sem hefur byggt upp okkar innviði og þeir eiga ásmat öryrkjum sem eiga að hafa fyrsta forgang. Hlúum að okkar fólki áður en við ætlum að bjarga heiminum.

Að endingu mun almenningur fylgjast með því hvort Kristín Forstadóttir sem nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar ætlar að halda áfram útilokunarstefnunni gagnvart Sjálfstæðisflokknum,

Í dag er Samfylkingin vinsta megin við VG þannig að það er mikil vinna framundan að auka traust og skýra út stefnu og hugsjónir flokksins ef þær eru þá einhverjar.


mbl.is Kristrún nýr formaður Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framboð Guðlaugs Þórs til formanns yrði mjög gott fyrir flokkinn

Fyrir Sjálfstæðismenn ætti það að vera mikið fagnaðarefni að hinn reyndi og skelegggi stjórnmálamaður Guðlaugur Þór sé að meta stöðuna hvort að ætli að bjóða sig fram til embættis formanns stærsta flokks okkar íslendinga

Bjarni hefur því sem næst átt formannsstólinn síðan 2009 og innan stærsta flokks landsins er ekkert óeðlilegt að hæfur og þaulreyndur stjórnmálamaður láti reyna á styrk sinn.

Sjálfstæðisflokkurinn er eins og ég hef komið inná stærsti flokkurinn og er eina fjölahreyfingin sem getur látið mál hreyfast til góðs fyrir íslenska þjóð.

Það er sorglegt að horfa upp á að á morgun hefst landsfundur Samfylkingarinnar og enginn treystir sér til að taka slaginn hvorki um formannnn né v.formanninn og held ég að þessi fundur verði lítið spennandi og muni enga breyta fyrir þennan flokk sem er í raun dæmdur til að verða lagður niður enda hefur hann ekkert pólitískt erindi lengur.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Meðvitaður um stærð ákvörðunarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þríburaflokkarnir og Landsdómsmálið

Það má segja að stóra spurningin sé í raun annarsvegar hvort flokkurinn vilji bæði í landsmálum og borgarmálum vinna áfram sem einn flokkur með Pírtöum og Viðreisn og svo hinsvegar hvort flokkurinn sé reiðbúinn til að biðja Geir H. Haarde afsökunar á landsdómsmálinu ?

Það er mín skoðun það sé langt síðan Samfylkingin sagði skilið við jafnarðastefnuna og það er einnig mín skoðun að Samfylkingin sé eins langt frá Alþýðuflokknum og hægt er að komast.


mbl.is Ný forysta líklega sjálfkjörin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra okkar íslendinga

Jón Gunnarsson er ráðherra dómsmála þannig að hann er æðsti embættismaður málaflokkana sem heyra undir hans ráðuneyti á íslandi.

Píratar ásamt Viðreisn og Samfylkingunni hafa verið í einhverju pólistísku einelti gegn dómsmálaráðherra og ég velti oft fyrir mnér hvort það brengli alla nálgun þeirra í málaflokkum sem hann er ráðherra fyrir.

Jón Gunnarsson er góður og traustur maður sem hefur staðið sig frábærlega sem dómsmálaráðherra og hann á ekki skilið svona framkomu.


mbl.is „Þetta eru mjög óeðlileg afskipti ráðuneytisins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rétt ákvörðun hjá Orkumálaráðherra

Það hefur verið eitt af mörgun aðalsmerkjum Sjálfstæðisflokksins að minnka bánknið

Hér er Orkumálaréðherra á réttri braut og mín skoðun er að þær breytingar sem farið verði í verði til þess að auka framleiðslu og nýta auðlyndir okkar enn meira.

Það er í raun forsenda hvernig okkar mun ganga hér í landi í framtíðinni að hér verði aukin framleiðsla og framkvæmdir þannig að hér verið framfarir og aukinn hagvöxtur.

Ég geri mig fulla grein fyrir því að það eru öfgahópar hér á landi sem vilja að við nýtum sem minnst af okkar auðlyndum og það er baráttan sem við verðum að taka fyrir okkar framtíðarkynslóðir.


mbl.is Ráðherra skoðar uppstokkun stofnana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flóttamannamál og þríburaflokkarnir

ísland" Að spila inn á ótta fólks " Ég held að þetta séu stór orð þar sem lítið eða ekkert innihald eða tilefni er til. Það vottar aðeins að öfgum hjá Pírtöum, Samfó og Viðrein í þessum málaflokki.

Ég er mjög rólegur yfir yfirlýsingagleði þríburaflokkana og mikilvægt að þingmenn vinni ekki gegn því trausti sem dómsmálaráðherra hefur.

Fyrir mér er það mjög gott fyrir okkar almenning að hafa öfgalausan dómsmálaráðherra sem er reiðubúinn til þess að ræða málin, fylgja þeim eftir og reyna að gera réttar breytingar.

Það hefur verið talað um að munur sé á þessum reglum hér og i örðum löndum sem við berum okkar saman við og ef svo er þarf að sjálfsögu að breyta því.

Ég a.m.k kannast ekkert við það að Jón Gunnarsson dómsmálaréðherra okkar íslendinga sé " að spila á ótta fólks"  svo það sé bara sagt.


mbl.is Jón sakaður um að „spila inn á ótta fólks“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin ekki lengi að snúa Framsókn

"Ár eftir ár heyrum við fulltrúa meirihlutans tala um sögulega uppbyggingu framundan en tölurnar tala öðru máli,“ segir Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Framsókn kom fram að margir héldu sem mótvægi við meirihlutann. Upp úr kjörkössunum komu 4 borgarfulltrúar og ljóst að þetta fólk var ekki að kjósa Dag B og sama meirihluta.

Það tók Samfylkinguna/Dag B. ekki langan tíma að fá Framsókn til að endurresa fallinn meirithluta og taka að sér hækjuhlutvek og framfylgja stefnu Samfylkingarinnar varðandi þróun Reykjavíkurborgar.



mbl.is Skortstefna ein orsök húsnæðisvandans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Okt. 2022
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 433
  • Frá upphafi: 909601

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 386
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband