Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.10.2017 | 11:35
Er hægt að treysta loforðum VG ?
VG lofaði fyrir alþingskosningarnar 2009 að flokkurinn myndi ekki sækja um aðild að ESB, hann sótti um aðild
VG lofaði fyrir sömu alþingskosningar að slá skjaldborg um heimilin, það varð gjaldborg um heimilin.
Nú lofar VG að hækka ekki skatta á millistréttina og vill ekki í ESB , hver treystir loforðum þssa flokks ?
![]() |
Kosið um skatta og húsnæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
26.10.2017 | 08:04
Skýrir valkostir halda áfram að bæta lífskjör allra stétta eða verri lifskjör í boði VG
Á kjördag 28 okt hefur fólk mjög skýra valkosti, annarsvegar að halda áfram því sem hefur verið að gera, ekki hækka skatta og þannig bæta lífskjör allra stétta.
Eða hinsvegar stórfelldar skattahækkanir í boði VG á m.a á millistéttina sem munu leiða til verri afkomu þjóðarinnar, samdrátt, atvinnuleysi og þar með verri lífskjör fyrri alla landsmenn.
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.10.2017 | 18:25
Er fólk orðið þreytt á þvi hvað gengur hér vel ?
Það er stórfurðlulegt að flokkur sósíalista á íslandi VG sé að mælast með um 20 % fylgi,
Ég verð að vona fyrir hönd hagsmuna íslensku þjóðarinnar að þetta verði ekki niðurstaðan þegar talið verður upp úr kjörkössunum 28 okt.
![]() |
Fylgi Samfylkingarinnar dalar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2017 | 09:16
Vorið 2013 fór efnahagslífið að rísa og bjartsýni var blásið í hjörtu þjóðarinnar
Allir vinstri flokkarrnar / framgjóðendur tala um gott efnahagsástand og hvað er hægt að gera við alla þessa peninga sem til eru í ríkiskassanum.
VG og Samfó eru stór loforð um að gera allt án þess að útskýra fyrri okkur skattgreiðendum hverning þeir ætli að fjármagna öll þessi útkjöld úr ríkikassanum.
Þeir tala um að þeir ætli ekk að skattpína millistréttina en það munu þeir gera, það er alveg klárt mál. 100 skattahækkaanir 200ð - 2013.
Sú staðreynd blasir við að efnahagsástandið á íslandi fór ekki að batna fyrr en ríkissjón Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs tók við vorið 2013, það er ekkert mál að henda góðu ástandi á haugana eins og er í Reykjavík þar sem anarkistar og sósíalistar stjórna
![]() |
Vinstri grænir lækka flugið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2017 | 21:25
Íslenska þjóðin átti ekki að fá að sjá Svavarssamnginn
Rikisstjórn Samfylkingarinnar og VG reyndi að koma í veg fyrir að íslenska þjóðin myndi fá að sjá Svavarssamninginn.
Og hvar var þá fjármálaráðherra og ábyrðamaður Svavarsamningsins, versta saming í lýðveldisögunni, jú það var Steingrímur J. Sigfússon.
![]() |
Fylgi VG og Sjálfstæðisflokks jafnt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.10.2017 | 18:58
Stærsta málið jöfnun atkvæðisréttar
Jöfnun atkvæmðisréttar, er stærsta réttlætismálið og eitthvað sem ég held að bara einfaldlega verði að breyta.
Þjóðaratkvæðagreiðslur, einfalt þær verði bindandi.
Auðlindir, að sjálfsögðu eiga auðlindir að vera eigu íelendinga.
Forseti íslands, geti mest setið 2 kjörtímabil
Alþingssmenn - geti mest setið 4 kjörtímabil
Tjáningarfrelsið, það verður að tryggja tjáningarfrelsið enda er það forsetda lýðræðis.
Mannréttindi , séu tryggð
Réttarríki, sé tryggt.
Svo væri ekki slæmt ef stjórnmálamenn gætu í framtíðnni unnnið betur saman með hagsmuni okkar góða lands að leiðarljósi.
![]() |
Hvað á að gera við stjórnarskrána? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2017 | 17:33
Lögbannið á Stundina ekki komið frá Sjálfstæðisflokknum
Ég held að það geti allir sanngjarnir menn samþykkt það nú að þetta lögbann á Sundina er ekki komið frá Sjálfstæðisflokknum enda hæpið að sjá hvernig það á að hafa gagnast flokknum.
Alþingsiskosningarnar 28 okt snúast um það hvort þjóðin vilji 2009 - 2013 ríkisstjórn með öllum þeim hörmungum sem henni fylgdu eða það verði haldið áfram að byggja hér upp gott samfélag þar sem allir hafi það betra.
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn með 19,9% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2017 | 07:26
Mun VG leiða ESB skattaríkisstjórn
Það virðist lítið að marka ESB - stefnu VG þannig að ef marka má bók Össurar þá mun VG vilja fá eitthvað í staðinn fyrir að leiða ESB - skattastjórn og það mun líklega vera að fá að hækka skatta á fólo og fyrirtæki sem er aðalstefnumál flokksins þannig að allir hafi jafnskítt.
![]() |
Mikið fylgistap Flokks fólksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2017 | 19:39
Stundin stoppuð - Glæsilegt
Frétt Rúv um málið var sorgleg og til háborinnar skammar og ömurlegt að almenningur sé skyldaður til að borga fyrir þetta.
Stundin hefur verið stoppuð og því ber að fagna.
Stundin hefur farið hamförum í umfjöllum sinni um heiðursmanninn Bjarna Ben og hans fjölskyldu og nú segir sýslumaður stopp við þennan lélegasta fjölmiðil íslands,
Var þessum gögnum stolið, lekið eða hvernnig komust þessar upplýsingar í hendur Stundarinnar ? er það ekki eitthvað sem almenningur í okkar landi verður að fá svör við.
![]() |
Gríðarlegt inngrip í opinbera umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Og það var Katrín Jak. formðaur VG.
![]() |
Vilja ekki aðildarviðræður við ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 24
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 396
- Frá upphafi: 909522
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar