Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.6.2016 | 12:25
Svik og klúður Samfylkingarinnar í ESB - málinu
Það voru beinlínis svik og verið að ganga framhjá þjóðinni að hefja aðildarviðræður við ESB án þess að þjóðin fengi að koma að því.
Það var skýrt loforð Samfylkingarinnar að aðildarsamingur yrði lagður fyrir þjóðina, stað þess að klára málið setti ríkisstjórn Jóhönnu aðildarsaminginn á ÍS.
Hvort Samfylkining sé í dag búin að biðjast afökunar á því að hafa sniðgengið þjóðna skiptir það nákvæmlega engu máli, staðreyndirnar blasa við.
Samfylkingin fékk tækifæri á síðasta kjörímabili til að leyfa þjóðinni að koma að ESB - umsókninni en í þau 3 skipti sem flokkurinn fékk tækifæri til þess var niðurstaðan alltaf NEI við þjóðina.
Það er enginn aðlidarsamingur við ESB í boði, aðeins að Ísland aðlagi sín lög og reglur að ESB.
![]() |
Stefnir enn á ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.6.2016 | 17:54
Arftaki Jóhönnu kominn fram
Með kjöri Oddnýjar Harðardóttur sem formanns Samfylkingarinnar þá er komin skýr vinstri slagsíða á Samfylkinguna.
Jóhanna studdi framboð Oddnýjar þannig að Samfylkingin verður aftur eins flokkur og hann var undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur , hreinn og tær vinstri flokkur og staðsetur sig við hlið VG.
Oddný mun tala fyrir að skattar á fólk og fyrirtæki verði hækkaðir komist hennar flokkur til valda.
Það rétt að rifja það upp að hún smaþykkti Svavarsamnginn, studdi að hefja aðildarviður við ESB án aðkomu þjóðarinnar og var einn af höfundum af því að hér færu fram fyrstu pólitísku réttharhöldin.
![]() |
Barátta við að sannfæra kjósendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.6.2016 | 22:29
Davíð tók afstöðu gegn Saddam Hussein
Davíð Oddson tók afstöðu með vinaþjóðum okkar gegn Saddam Hussein en hafði enga aðkomu að ákvörðninni um að hefja stríð gegn Saddam Hussein.
Ísland er vestrænt lýðræðisríki og við stöndum með vestrænum þjóðum.
![]() |
Ekki mikill veigur í óumdeildum forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.6.2016 | 18:25
Samfylkingin höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins
"Frelsi einstaklingsins er grunnurinn að sanngjörnu og umburðarlyndu samfélagi þar sem virðing er borin fyrir ólíkum lífsháttum. Þetta sannast best þegar litið er til landa þar sem einstaklingsfrelsið er fótum troðið. Á undanförnum árum hefur verið reynt að gera hugtakið tortryggilegt og bendla það við græðgi og yfirgang. Frelsi til athafna, skoðana og tjáningar þykir svo sjálfsagt að eftir því er ekki lengur tekið. Ef við gætum ekki að okkur kann að verða gengið á réttindi sem við teljum sjálfsögð án þess að við tökum eftir því."
Stjórnmálaályktun 42. landsfundar Sjálfstæðisflokksins
Það hefur komið skýrt fram að Samfylkingn ætlar ekki undir neinum kringumstæðum að fara í stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu alþingskosningar.
Samfylkingin hefur með kjöri Oddnýjar sent skýr skilað um að flokkurinn ætlar að vera yst á vinstri - væng sjórnmálanna en Sjálfstæðisflokkurinn verður fyrst og síðar flokkur allra stétta.
![]() |
Oddný formaður Samfylkingarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2016 | 17:45
Aðförin að Davíð Oddssyni
Það hefur verið sorglegt að fylgjast með aðförunni að Davíð Oddsyni og hefur hún verið mjög óvægin og ósanngjörn í alla staði.
![]() |
Guðni Th. með 56,6% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.6.2016 | 23:26
Hræðslubandalag gegn Sjálfstæðisflokknum
Það virðist vera að vinstri flokkarnir fjórir í minnihlutanum ætla að láta reyna á rautt kosningabandalag og ef yrði af því myndi það gleðja mig mjög mikið. Skýrt val.
Þessir flokkar boða hækkun skatta, auknar álögur á fólk og fyrirtæki en sú stefna er í raun bara fátækrastefna.
Ég gef ekkert fyrir fría heilbrigðisþjónustu sem þeir boða enda eru þeir bara að rayna að lokka til sín atkvæði.
Sjálfstæðisflokkirnn er flokkur allra stétta, lágir skattar á fólk og fyrirtæki þannig að fólk hafi auknar ráðstöfunartekju.
Forsenda öflugs valferðarkerfis er öflugt ativnnulíf. Samfélag þar sem ekki er endalaust teigt sig í vasa almennings til að ná í nýja skatta og álögur eins og vinstri -flokkarnir boða.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2016 | 12:42
"Selja hatur á ákveðnum einstaklingum "
Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Sprengisandi í viðtali við Pál Magnússon.
Þetta er grafalvarlegt mál og eitthvað sem ég geri ráð fyrir því að frjálsir fjölmiðlar skoði mjög vel.
![]() |
Sigmundur ætlar að halda áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2016 | 15:39
Mannorðsmorðingjar á Rúv ?
Það spurning hvort það þurfi að rannsaka fréttastofu/Kastljós Rúv ?
![]() |
Segir málið fjölskylduharmleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2016 | 13:58
Jóhanna Sig og Steingrímur J. að fá sinni dóm ?
"Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, ætlar fyrir mánaðarmót að birta gögn um seinni einkavæðingu bankanna til kröfuhafa á síðasta kjörtímabili."
Það verður mjög áhugavert sjá hvaða kemur fram í þessum gögnum sem Vigdís ætlar að birta um mánaðamótin.
![]() |
Birtir gögn um seinni einkavæðingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2016 | 09:07
Píratar hefbundinn vinstri flokkur
Ef fólk heddur að með því að setja x - við Pírata sé það að velja miðju eða hægri flokk til valda þá er það stórkosetlegur misskylingur.
Það er alevg skýr vilji Birguttiu yfirPirata að vinna til vinstri með Samfó og Vg eftir næstu alþingskosningar nái þeir meirihluta.
![]() |
Sigríður framkvæmdastjóri Pírata |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 44
- Sl. sólarhring: 154
- Sl. viku: 548
- Frá upphafi: 909779
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 495
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar