Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.5.2016 | 12:02
ÁTÖKIN UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLLL HALDA ÁFRAM
Þó svo að tillögur þess efnis hafi verið settar fram síðan 1990 og margir stjórnmálamenn undirritað viljayfirlýsingar, er ekki þar með sagt að sú aðgerð standist reglugerð"
Átökin á milli annarsvegar landsbyggðarinnar og flugöryggis og hinsvegnar borgarstjórnarmeirihlutans og Vals halda áfram.
Þrátt fyrir ytir 60 þús undirskriftir þá ætla Píratar sem elska svo mikið að leyfa fólkiinu að segja sína skoðun hafa ekki sýnt þessu máli nokkurn áhuga.
Reykjavíkurflugvöllur, er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Reikna ekki með bremsuskilyrðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2016 | 19:21
Rautt Reykjavíkurmódel í ríkisstjórn
"Fimm milljarða tap hjá Reykjavíkurborg "
Píratar, Samfylkingin, Björt Framtíð og Vg mynda rauða meirihlutann í Reykjavík sem hefur skylað þessum skelfilega árangri í fjármálaÓstjórn Reykjavíkurborgar.
Forgangsörðunin er verulega bregluð þegar ákveðið er að fara í 170 milljóna tilgangslausa þrengingu Grensásvegar á sama tíma og heitur matur tekinn frá eldri borgurnum.
Ég myndi fagna því að vinstri - flokkarnir myndu mynda kosningabandalag gegn borgarlegu flokkunum.
Þar sem tekist yrði t.d á um háskattastefnu vinstri manna og skulasöfun gegn lágum sköttum og aga í ríkisjármálum borgarlegu flokkana sem leiðir til þess að fólk hefur það betur.
![]() |
Algjörlega tilbúin í kosningabandalag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2016 | 16:43
Setjum x- við sameningu en ekki sundrungu
Það hefur verið ákveðinn hópur fólks sem hefur alið á sundrungu og sundurlyndi í okkar þjóðfélagi og verið mjög ósanngjarnir í garð annarra sem hafa ekki sömu skoðun.
Nú er frábært tækifæri til að setja sundurlyndið til hliðar og kjósa einstakling sem klárlega mun verða sameinngartákn íslensku þjóðarinnar.
setjum x - við Guðna Th.
![]() |
Guðni Th. opnar kosningamiðstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.5.2016 | 10:06
Andri Snær á að hætta við forsetaframboð
ÞJóðin hefur engan áhuga á Andra Snær og á hann því að gera þjóðinni greiða og hætta við sitt forsetaframboð
Fagna miklu fylgi við Guðna og mun kjósa hann.
![]() |
Fylgi Guðna 67,1% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.5.2016 | 14:41
Rétt hjá Ólínu
Oddný virðist vera eini formannsframbjóðandinn sem virðist hafa einhverja trú á flokknum og er það ekki lágmarkskrafa þegar einskalingur býður sig fram til formanns.
![]() |
Því miður fyrir ykkur, strákar mínir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.5.2016 | 08:35
Jóhönnustjórnin klúðrarði ESB - umsókninni
Þetta liggur alveg fyrir að Jóhönnustjórnin klúðrarði ESB - umsókninni og auk þess var það hún sem setti umsóknina á ís.
Jóhönnustjórnin lofaði að klára aðildarsaming, fékk 4 ár til að gera það og leyfa þjóðinni að kjósa um hann en klúðrarði því.
Það var sorglegt að fylgjat með því hvað Jóhönnustjórnin fór illa með ESB - umsóknina og sækja um án þess að fá umboð frá þjóðinni voru gríðarleg mistkök.
![]() |
Rúmur helmingur á móti inngöngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2016 | 07:14
Sjálfstæðisflokkurinn með 31 % fylgi - Glæsilegt
Skattar á fólk og fyrirtæki hafa verið lækkaðir og fólk hefur það almennt betur og atvinnulífið fékk aftur súrefni eftir að vinstri - stjórnin hafði verið við völd í rúm 4 ár.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur bestu stefnuna þar sem borgaleg gildi eru sett í 1 sæti.
Bjarni hefur verið traustur og sýnir að þar fer yfirbruðastjórnmálamaður í íslenskum stjórnmálum.
Aðeins að Samfylkingunni sem er komin niður í 7 % og það kemur ekki á óvart enda algerlega tómur flokkur hugmyndafræðilega og stefnulega og var t.d Oddný í viðtali í gær á Hringbraut og þvílíkt froðusnakk um ekki neitt , hafði ekkert fram að færa.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Sjálfstæðiflokkurinn með 31,1% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2016 | 18:12
Snýst um að koma í veg fyrir kjör Andra Snæs
Þessar forsetakosningar snúast að miklu leyti um að koma í veg fyrir að Andri Snær nái kjöri.
Ég fagna könnun MMR þar sem kemur fram að Andri Snær mælist aðeins með 8 % fylgi og trúi ég ekki öðru en hann geri íslensku þjóðinni á næstu dogum þann greyða að hætta við sitt framboð.
Andri Snær hefur verið á ríkislistamannalaunum í 10 ár og er langt því frá að vera sá einstalingur sem íslenska þjóðin er að leita að og gæti aldrei orðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar.
![]() |
Ólíklegt að Davíð taki fylgi af Guðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.5.2016 | 11:52
Takk Hr. Ólafur Ragnar Grímsson
Nú þegar liggur fyrir að Hr. Ólafur Ragnar sé að hætta sem forseti íslensku þjóðarinnar eftr að hafa unnið fyrir þjóðina í 20 ár er efst í huga þjóðarinnar að hann tók afstöðu með henni gegn Jóhönnustjórninni í Icesave - málinu.
Takk Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, guð gefi þér og þinni fjölskyldku gæfuríka frramtíð
![]() |
Ólafur Ragnar hættur við framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2016 | 07:28
Steingrímur J. ábyrðgðamaður Svavarssamningsins á að hætta
Steingrímur J. Sigfússson er ábyrgðamaður Svavarsamningins þar sem 98 % þjóðarinnar sögðu NEI við hans vinnubrögðum.
Skattabreytingar í tíð hans sem fjármálaráðherra voru allar settar á til að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Sp - kef Byr var á ábyrð á hans og það verður að fá allt upp á borðið.
Auk þess er maðurinn búinn að sitja á alþingi síðian 1982 og hans tíma þar er einfaldlega lokið.
![]() |
Steingrímur áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 127
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 631
- Frá upphafi: 909862
Annað
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 101
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar