Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.5.2016 | 12:37
Árni Páll kristinnar trúar og ályktun ungra jafnaðarmanna
14.04.2014 Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna ummæla Árna Páls Árnasonar í þættinum Mín skoðun þann 13.apríl
Ungir jafnaðarmenn vilja í ljósi ummæla Árna Páls Árnasonar um samfylgd ríkis og kirkju, í þættinum ,,Mín skoðun þann 13.apríl, vekja sérstaka athygli á að stefna Ungra jafnaðarmanna í þeim efnum er að ríki og kirkja eigi að vera aðskilin.
Ungir jafnaðarmenn telja það vera mikla tímaskekkju á 21.öldinni að eitt trúfélag hafi lögformlega æðri stöðu í samfélaginu umfram önnur. Það er stefna og markmið Ungra jafnaðarmanna að skapa samfélag þar sem stjórnarskrá okkar hyglir ekki einu trúfélagi framar öðru.
Skora Ungir jafnaðarmenn á Samfylkinguna að samþykkja ályktun um aðskilnað ríkis og kirkju á næsta landsfundi sínum. Hefja þarf þá vegferð að færa þá mikilvægu grunnþjónustu sem Þjóðkirkjan veitir úr höndum trúfélags og til ríkisins að fullu. Vilja Ungir jafnaðarmenn að flokkurinn sýni að hann sé flokkur jafnréttis þegar kemur að trúmálum.Telja Ungir jafnaðarmenn að raunverulegu jafnrétti í trúmálum verði ekki komið á fyrr en ríki og kirkja hafa verið að fullu aðskilin.
Ísland hefur á síðustu áratugum orðið meira og meira fjölmenningarsamfélag þar sem fólk af öllum menningarheimum og trúarbrögðum kemur saman og það að hafa þjóðkirkju er ekki í takt við þær samfélagsbreytingar.
Ég er í þjóðkirkjunni og mikill talsmaður þjóðkirkjunnar.
Árni Páll Árnason
![]() |
Ekki endilega góð en skiljanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2016 | 16:40
Slökkt verði á pólitískri öndurnarvél Samfylkingarinnar
Samfylkingin var stofnaður 2000, bræðingur úr Þjóðvaka, Kvennalista, Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu og átti að verða breiðfylking vinstri og jafnaðarmanna.
Hvort að Árni Páll hafði viljað eða ekki tekist að færa flokkinn aftur til síns uppruna er svo spurning sem menn geta deilt um.
Árni Páll hefur verið mjög pólitísk veikur eftir að Sigríður Ingibjörg fór í hann aðeins einum sóllarhring fyrir formannskosningu.
Samfylkingin er í pólitíksri öndunrvél og best væri að tekin yrði ákröðun um að slökkva á henni.
![]() |
Árni Páll hættur við framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2016 | 10:33
Sitjandi þingmenn Samfó njóta ekki trausts ungra jafnarmanna
Það virðist líta þannig út að ungir jafnarmenn treysti ekki sitjandi þingmönnum flokksins að þeir geri ekki neitt meira en að halda sínum sætum og búið.
Samfylkinign er með 8 % fylgi og ljóst að Árna Páli hefur mistekst herflega að endurreisa flokkinn eftir Jóhönnu Siguarðdóttur.
![]() |
Þingmennirnir haldi sig til hlés |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2016 | 14:27
Setjum x - við Guðna Th.
Það var ekki annað hægt en að kjósa Hr. Ólaf Ragnar Grímsson 2012 eftir að hann hafði staðið í lapprinar með sinni þjóð gegn Jóhönnustjórninni í Icesave - málinu.
Það er rétt að þakka ÓRG fyrir hans 20 ár á Bessastöðum en nú er rétt að nýr einstaklingur taki við embætti forseta íslands.
Einstaklingur sem getur sameinað þjóð sína en ekki sundrað eins og Andri Snær myndi gera.
Setjum x - við Guðna Th. , ég mun gera það.
![]() |
Fundur Guðna í beinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2016 | 09:14
Framboði Andra Snæs lokið.
Nú er nokkuð ljóst að framboð Andra Snæs til embættis forseta íslands er lokið.
Hann mælist aðeins með 11 % fylgi og rétt að hann víki af velli enda eins og hefur komið hér fram er hann öfga - náttúru og umhverfissinni sem myndi aldrei geta orðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar.
![]() |
Ólafur með 45% en Guðni 38% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2016 | 17:57
Er tími Samfylkingarinnar liðinn ?
Samfylkinign hafði 4 ár til að klára aðildarviðræður við ESB og leyfa þjóðinni að kjósa um hvort hún vildi að íslandi yrði aðili eða ekki, það tókst þeim ekki.
Flokkurinn mælist í dag með um 8 % og virðist vera sem landsmenn hafi engan áhuga lengur á flokknum.
Ísrelsmálið hefur líklega farið mjög illa með flokkinn og getuleysi borgarstjóra Samfylkingarinnar í Reykjavík að takast á við fjármálastjórninum borgarinnar blasir við.
Flokkurinn hefur einstakt tækifæri í byrjun júni þar sem landsfundur getur tekið ákvörðun um að leggja flokkinn niður þannig að hann þurfi ekki engjast um lengur.
![]() |
Kosningar kunna að skýra fylgistapið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2016 | 10:50
Birgitta Pírati talar niður til þjóðarinnar
, en að almenningur umbuni Panamaflokkunum með auknu trausti eftir allt það sem á undan er gengið er mér algerlega ofviða, segir Birgitta Jónsdótti, þingmaður Pírata,
Við skulum vona að Birgitta haldi því áfram þá munum við sjá fylgi við Pírata fara enn meira niður.
![]() |
Fylgi Pírata dregst saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.5.2016 | 14:56
Fimm milljarða halli hjá Reykjavíkurborg
Auk þess er útsvarið í botni og hvaða flokkar mynda meirihlutann í Reykjavík, það eru Píratar, Samfylking, VG og Björt Framtíð.
Ef þessir flokkar fá tækifæri eftir næstu alþingskosninar þá verða skattar á fólk og fyrirtæki hæakkaðir og skuldasfönun mun hefjast.
The problem with socialism is that you eventually run out of other people's money.
Margaret Thatcher
![]() |
Þeir munu varast vinstri slysin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.5.2016 | 10:01
Andri Snær dragi framboð sitt til baka
Það væri mjög skynsamlegt hjá Andra Snæ núna að draga framboð sitt til baka til embættis forseta íslands.
Ástæðan er þessi, Andri Snær er mjög umdeildur einstaklingur og getur held ég aldrei orðið sameiningartákn fyrir íslensku þjóðina.
Með því að draga framboð sitt til baka gefið hann stuðningsmönnun sínum tækifæri til að setja x - við Guðna Th. sem yrði sameiningartákn og enda er hann ekki öfgamaður.
![]() |
Hver er þessi Guðni Th.? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.5.2016 | 19:45
Árangur ríkisstjórnar borgaralegu flokkana að skila sér
Ríkisstjórnin hefur þurft að glíma með ótúlegan mótbyr á þessu kjörtímabili ekki bara erfið mál sem hafa komið upp hjá ráðherrum í ríkisstjórninni heldur líka ósanngjarnri stjórnarandstöðu og ákveðnum fjölmiðlum sem hafa ekki beint verið sanngjarnir í sinni umfjöllun.
En það sem kannski fólk er farið að sjá er mikill árangur ríkisstjórnarinnar, agi í ríkisfjármálum, LSH á uppleið, atvinnulífið blómstar og hagur fólks og fyrirtækja er að aukast.
![]() |
Fylgi Pírata dalar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 148
- Sl. sólarhring: 186
- Sl. viku: 652
- Frá upphafi: 909883
Annað
- Innlit í dag: 122
- Innlit sl. viku: 583
- Gestir í dag: 117
- IP-tölur í dag: 116
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar