Ekki Valkostur að Framfylgja rammaáætun vinstri - manna

Það var aldrei valkostur að núverandi stjórnarflokkar myndi framfylgja rammaáætunn vinstri - manna enda studdu þeir hana EKKI.

Það var uppgjör 27 apríl vinstri - stjórnin SKÍTFÉLL og þjóðin bað um nýja stefnu m.a í náttúru og auðlyndarmálum.

Nú þarf að hefjast uppbygging sem byggist á öflugu atvinnulífi sem er kúvending frá fyrrv. ríkisstjórn og stefnan sett á að stækka kökuna og bæta lífskjör landsmanna.

Við þufum að fara í framkvæmdir og auka framleiðslu - það er alverkefni núverandi ríkisstjórnar og gefa fólki aftur tækifæri til að bjarga sér sjálft.


mbl.is Stangast á við svar síðasta haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ég hef ekki svo flokkaðan heila, að ég geti tekið afstöðu með eða á móti svokölluðu: Vinstri/Hægri.

Ég fæddist með bæði vinstra og hægra heilahvel, eftir því sem ég best veit. (Kári vill kannski rannsaka það eitthvað nánar)? Ég er náttúrulega alveg ófyrirgefanlega skrýtin.

Fröken: "Vinstri Græn", ætti að einbeita sínum "Vinstri" heila að því að útskýra fyrir okkur hinum, afstöðu "Vinstri Grænna" til ESB! Og svo væri vel þegið af mér sem kjósanda Vinstri Grænna árið 2009, ef þessi nýskipaða drottning náttúruverndar-"vinstri-grænna", léti svo lítið að útskýra fyrir mér sjónarmið sín um lífríki Mývatns?

Ég vona að ég geti enn tekið sannleikans-leiðsögn frá VG-drottningunni, þótt ég sé að mörgu leyti ekkert skárri en gamall hundur, sem ekki er hægt að kenna neitt nýtt.

Það þykir víst ekki fínt á framabrautinni, að fara einungis sínar eigin reynslu-sannfæringar-viskuleiðir. Framabrautin verður víst heldur ekki fín, ef hún þróast einungis sínar eigin spillingarleiðir, án reynslu, þekkingar og visku.

Gluggaskraut er fínt, en það þarf víst eitthvað meira til, til að vera heiðarlegur og sannur í hjarta sínu?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.1.2014 kl. 22:05

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna - það var ákveðin stjórnarsetna sem var rekin hér síðustu 4 ár - hún tók fullan þátt í að framfylgja henni.
Hún tók fulllan þátt í því að fara gegn stefnu flokksins í evrópumálum og " gluggaskraut " eins og DO kallaði hana - stjórnar hún VG í dag - dreg það verulega í efa.

Óðinn Þórisson, 3.1.2014 kl. 23:57

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Hvers vegna dregur þú það verulega í efa, að "gluggaskrautið" stjórni VG í dag? Er það vegna þess að yfirleitt stjórna ríkisstjórnir og þing ekki neinu í stóra samhenginu?

Ég er sammál þér, ef þú telur að öllu á Íslandi sé stjórnað frá hærri hæðum píramída-stjórnsýslu heimsins.

En það stoppar ekki mína óvinsælu forvitni, og ósvöruðu spurningum!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.1.2014 kl. 01:00

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna - ég dreg það efa vegna þess að ég trúi því ekki að KJ sem var fengin til að fegra strórskaða ýmind vg ráði yfir mönnum eins og BVG, SJS og ÖJ - það er bara svoleiðis.

Fjármálaöflin stjórna Íslandi.


Katrín Jak. getur ekkert útskýt afstöðu flokksins til esb - það er nýkomið fram hjá ÖJ að hún hafi staðið ásamt SJS gegn því að fara í þj.atkvæðagreislu um framhald viðræðnanna um að innlima ísland þvert á stefnu flokksins.

VG er vinstri - -öfga flokkur sem sveik SF varðandi esb - þannig lít ég a.m.k á máið. 

Óðinn Þórisson, 4.1.2014 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband