Lengst á milli Framsóknar og Samfó í flugvallarmálinu

Stór hluti flugsögunnar er tengd Reykjavíkurflugvelli og hann hefur verið uppeldismiðstöð flugmanna.

Framsókn á allra flokka mest hrós skilið fyrir baráttu flokksins fyrir Reykjavíkurflugvelli og þar með að passa upp á flugsögu okkar íslendinga.

Lokun Reykjavíkurflugvallar eins og Samfylkingin berst nú hvað harðast fyrir er óafturkræf.

Ég á erfitt með að trúa örðu en allir þingmenn Sjálfstæsðifllokkins styðji þessa brýnu tillögu Framsóknar.

Krafan er skýr, skipulagsvaldið fari til alþingis og þjóðin ákveði framhald flugvallarins og er það ekki valkostur að lítill þröngsýnn öfgahópur sem hefur engan skylning á hlutverki hans nái að kúga lokun hans fram.

 


mbl.is Alþingi taki yfir Vatnsmýrina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Hinn trausti rúni innanríkisráðherra hefur þegar sagt að hann styðji ekki frumvarpið.  Loksins sagði þessi manneskja eitthvað af viti.  Framsóknarflokkurinn HEFUR EKKER VALD NÉ LEYFI TIL ÞESS AÐ HLUTAST TIL UM SKIPULAGSMÁL Í REYKJAVÍK.  Þessi flokkur er mesta plága síðari tíma Íslandssögunnar, jafnvel verri en sjálfstæðisflokkurinn og þá er mikið sagt.

Óskar, 6.11.2014 kl. 19:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - ég hef reynt að verja HBK í hennar erfiðu málum en því miiður get ég ekki gert það lengur.

Framsókn er að leggja til að skipulagsvaldið varðandi vatnsmýrina verði tekið yfir til alþingis, gera verður ráð fyrir því að fyrir utan HBK þá styði allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins tillöguna.

Það kæmi mér ekki á óvart ef HBK fengi mótframboð á næsta landsfundi

Óðinn Þórisson, 6.11.2014 kl. 20:26

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

"Ég á erfitt með að trúa öðru en allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins styðji þessa brýnu tillögu Framsóknar"

"ég hef reynt að verja HBK í hennar erfiðu málum en því miður get ég ekki gert það lengur"

Sæll Óðinn.

Ég yrði aftur á móti mjög hissa ef hluti þingflokks Sjálfstæðisflokksins ætti ekki einhverra fjárhagslegra hagsmuna að gæta í þessu sóðalega lóðabraski öllu.

P.S.

Trúir þú Óðinn að listar með nöfnum þeirra hundruða Íslendinga sem eigi (illa fengið, eða hreinlega mútu-) fé í skattaskjólum verði keyptir og opinberaðir, líkt og gert er við árlega við heiðarlegar launatekjur okkar hinna?

Verður þá ekki sömuleiðis erfitt að halda áfram að verja BB o/co ef honum auðnast að finna leið til að kæfa og tæta þann ljóta lista þjófa og landráðamanna?

Jónatan Karlsson, 7.11.2014 kl. 23:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - flugvöllurinn skiptir gríðarlega miklu máli, hann er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál, þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem styðja ekki töllögu Framsóknar mun ég ekki styðja lengur - það er alveg klárt mál.

Ég get ekki stutt þingmenn hvar í flokki sem þeir standa sem vilja taka reykjavíkurflugvölll af landbyggðarfólki og þar með LSH.

Þetta virðist vera eitthvað lóðabrast sem er þarna í gangi.

Óðinn Þórisson, 8.11.2014 kl. 09:59

5 Smámynd: Jónatan Karlsson

Góðan daginn, Óðinn

Ég má til með að bæta gráu ofan á svart og benda þér og öðrum sönnum sjálfstæðismönnum á skoðun leiðtoga flokksins í Reykjavík, sem hann lét í ljós í fréttatíma sjónvarps að ákvörðun meirihlutans í borginni bæri að virða, því aðalatriðið væri að sveitafélagið réði þessu.

Fer ekki að verða tímabært að þessar liðleskjur í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kasti grímunum og gangi til liðs við Dag og raunverulega félaga sína áður en þau ganga af hugsjóninni dauðri, eða er það kannski helsta markmið þeirra?

Jónatan Karlsson, 8.11.2014 kl. 11:02

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna talaði ég skýrt gegn áframhaldandi daðri borgarfulltrúa flokksins við vinstra - liðið.

Þetta viðtal við Halldór í gærkvöldi sýndi að borgarstjornarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur ekkert lært frá síðasta kjörtímabili.

Þetta byrjaði allt með stefnu HBK að allir ættu að vera vinir og vinna saman, sú stefna skilaði flokknum síðast 5 borgarfulltrúum og nú 4 borgarfulltrúum.

HBK horfir á flugvallarmálið eins og hún sé enn borgarfulltrúi en ekki innanríkisráðhera og þetta er annar stjórnarlokkurinn sem leggur fram þessa brýnu tillögu.

Það er alveg ljóst að ef þetta mál verður samþykkt eru ráðherradagar HBK taldir.

Áslaug Friðriksdóttir sagði í útvarpsviðtali á útvarpi sögu fyrir borgarstjórnarkosningarnar að Sjálfstæðisflokkurinn væri í raun sósíal - demókrataflokkur og ef þeð er þá er flokkurinn dauðadæmdur sem valkostur fyrir hægri menn.

Óðinn Þórisson, 8.11.2014 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 819
  • Frá upphafi: 871181

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 578
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband